Snorri Páll Snorrason
Snorri Páll Snorrason, vélfræðingur í Eyjum fæddist 24. febrúar 1959 á Siglufirði.
Foreldrar hans voru Karólína Kristín Waagfjörð, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 19. apríl 1923, d. 10. nóvember 2011, og maður hennar Snorri Páll Snorrason, læknir, prófessor, f. 22. maí 1919, d. 16. maí 2009.
Börn Karólínu og Snorra:
1. Snorri Páll Snorrason vélfræðingur í Eyjum, f. 24. febrúar 1959. Kona hans er Helga Steinunn Þórarinsdóttir.
2. Kristín Snorradóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 2. febrúar 1963. Maður hennar er Magnús Jakobsson.
Þau Helga Steinunn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 21.
I. Kona Snorra er Helga Steinunn Þórarinsdóttir, húsfreyja, f. 16. nóvember 1959.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Snorrason, f. 29. ágúst 1979 í Rvk.
2. Snorri P. Snorrason, f. 29. ágúst 1979 í Eyjum.
3. Hulda Dís Snorradóttir, f. 20. desember 1999 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.