Spjall:Guðbjörg Helgadóttir (Stóra-Hvammi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2024 kl. 13:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2024 kl. 13:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðbjörg Helgadóttir''' frá Stóra-Hvammi, húsfreyja fæddist 22. júní 1975.<br> Foreldrar hennar Helgi Marinó Sigmarsson, sjómaður, matsveinn, f. 21. júní 1932, d. 31. janúar 2022, og kona hans Guðrún Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 10. mars 1938. Börn Guðrúnar og Helga:<br> 1. Guðjón Viðar Helgason, f. 18. september 1960.<br> 2. Sólrún Helgadóttir (Stóra-Hvammi)|Sigrún He...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörg Helgadóttir frá Stóra-Hvammi, húsfreyja fæddist 22. júní 1975.
Foreldrar hennar Helgi Marinó Sigmarsson, sjómaður, matsveinn, f. 21. júní 1932, d. 31. janúar 2022, og kona hans Guðrún Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 10. mars 1938.

Börn Guðrúnar og Helga:
1. Guðjón Viðar Helgason, f. 18. september 1960.
2. Sigrún Helgadóttir, f. 17. ágúst 1962.
3. Jóna Þorgerður Helgadóttir, f. 15. janúar 1964.
4. Hólmfríður Helga Helgadóttir, f. 15. desember 1964.
5. Kristófer Helgi Helgason, f. 10. nóvember 1966.
6. Sigmar Helgason, f. 18. desember 1970.
7. Guðbjörg Helgadóttir, f. 22. júní 1975.

Þau Örlygur hófu sambúð, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Foldahraun 38c, búa nú við Ásaveg 28.

I. Sambúðarmaður Guðbjargar er Örlygur Þór Jónasson, rafmagnstæknifræðingur, f. 13. mars 1974.
Börn þeirra:
1. Örvar Þór Örlygsson, f. 12. mars 1997.
2. Þórhildur Örlygsdóttir, f. 29. ágúst 2000.
3. Sara Margrét Örlygsdóttir, f. 4. mars 2007.
4. Sigmar Gauti Örlygsson, f. 1. október 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.