Sigmar Helgason (Stóra-Hvammi)
Sigmar Helgason, járnsmiður, stálskipasmiður fæddist 18. desember 1970.
Foreldrar hans Helgi Marinó Sigmarsson, sjómaður, matsveinn, f. 21. júní 1932, d. 31. janúar 2022, og kona hans Guðrún Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 10. mars 1938.
Börn Guðrúnar og Helga:
1. Guðjón Viðar Helgason, f. 18. september 1960.
2. Sigrún Helgadóttir, f. 17. ágúst 1962.
3. Jóna Þorgerður Helgadóttir, f. 15. janúar 1964.
4. Hólmfríður Helga Helgadóttir, f. 15. desember 1964.
5. Kristófer Helgi Helgason, f. 10. nóvember 1966.
6. Sigmar Helgason, f. 18. desember 1970.
7. Guðbjörg Helgadóttir, f. 22. júní 1975.
Þau Gyða giftu sig 1999, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Bessahraun 18. Þau skildu.
Sigmar býr við Foldahraun.
I. Kona Sigmars, (3. júlí 1999, skildu), er Gyða Arnórsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. september 1975.
Börn þeirra:
1. Berglind Sigmarsdóttir, f. 16. nóvember 1998.
2. Rakel Sigmarsdóttir, f. 30. október 2003.
3. Arnór Sigmarsson, f. 1. desember 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigmar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.