Magni Freyr Ingason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2024 kl. 14:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2024 kl. 14:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Magni Freyr Ingason''', tónlistarmaður, myndlistarmaður fæddist 9. október 1977 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Ingi Tómas Björnsson, viðskiptafræðingur, fyrrum skattstjóri, f. 11. september 1946, og kona hans Brynhildur Friðriksdóttir, húsfreyja, myndlistarmaður, f. 2. september 1948. Börn Brynhildar og Inga:<br> 1. Inga Lára Ingadóttir ráðgjafi á Vogi í Reykjavík, jogakennari, f. 31. október 1969. Barnsfaðir hennar Kj...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magni Freyr Ingason, tónlistarmaður, myndlistarmaður fæddist 9. október 1977 í Eyjum.
Foreldrar hans Ingi Tómas Björnsson, viðskiptafræðingur, fyrrum skattstjóri, f. 11. september 1946, og kona hans Brynhildur Friðriksdóttir, húsfreyja, myndlistarmaður, f. 2. september 1948.

Börn Brynhildar og Inga:
1. Inga Lára Ingadóttir ráðgjafi á Vogi í Reykjavík, jogakennari, f. 31. október 1969. Barnsfaðir hennar Kjartan Þór Ársælsson. Fyrrum maður hennar Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður.
2. Magni Freyr Ingason tónlistar- og myndlistarmaður, f. 9. október 1977, ókvæntur.
3. Eva Lind Ingadóttir læknir, f. 11. nóvember 1982, ógift.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.