Sigursteinn Marinósson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 17:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 17:19 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sigursteinn
Sigursteinn ásamt systrum og bróður.

Sigursteinn Marinósson er fæddur 9. júlí 1927. Foreldrar hans voru Sigurvin Marinó Jónsson og Guðbjörg Guðnadóttir.
Kona hans var Sigfríður Björnsdóttir.

Sigursteinn hóf nám í pípulögnum við Iðnskólann í Vestmannaeyjum árið 1947 og starfaði í fjölskyldufyrirtækinu Miðstöðinni.

Myndir