Einar Marvin Ólason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2024 kl. 17:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2024 kl. 17:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Einar Marvin Ólason''', sjómaður fæddist 2. maí 1944 og drukknaði 5. nóvember 1968.<br> Foreldrar hans voru Óli Jónsson frá Ólafsfirði, sjómaður, f. 27. júní 1909, d. 30. júlí 1981, og kona hans Jóna Gíslína Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1915, d. 19. nóvember 1995. Börn Jónu og Óla:<br> 1. María Anna Óladóttir, f. 12. apríl 1932, d. 8. október 2016.<br> 2. Guðjón ''Magnús'' (Ólason) Einarsso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Einar Marvin Ólason, sjómaður fæddist 2. maí 1944 og drukknaði 5. nóvember 1968.
Foreldrar hans voru Óli Jónsson frá Ólafsfirði, sjómaður, f. 27. júní 1909, d. 30. júlí 1981, og kona hans Jóna Gíslína Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1915, d. 19. nóvember 1995.

Börn Jónu og Óla:
1. María Anna Óladóttir, f. 12. apríl 1932, d. 8. október 2016.
2. Guðjón Magnús (Ólason) Einarsson, f. 11. mars 1934, d. 29. október 2019. Kjörforeldrar hans voru Einar Brynjólfsson og Margrét Einarsdóttir.
3. Sigurbjörn Friðrik Ólason, f. 28. júní 1937, d. 10. febrúar 2020.
4. Einar Marvin Ólason, f. 2. maí 1944, d. 5. nóvember 1968.

Einar var sjómaður, ókvæntur.
Hann fórst með Þráni VE 5 5. nóvember 1968.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.