Dagný Reynisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2024 kl. 17:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2024 kl. 17:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Dagný Reynisdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Dagný Reynisdóttir, kennari fæddist 11. maí 1957.
Foreldrar hennar voru Reynir Frímann Másson, frá Valhöll, verslunarstjóri, f. 29. janúar 1933, d. 19. júní 1979, og kona hans Helga Tómasdóttir, frá Kanastöðum, húsfreyja, verslunarmaður, f. 6. júlí 1936.

Börn Helgu og Reynis:
1. Dagný Reynisdóttir kennari í Reykjavík, f. 11. maí 1957. Maður hennar Jón Ingi Einarsson.
2. Helgi Már Reynisson sjávarútvegsfræðingur, kaupsýslumaður í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1961, d. 17. júlí 2023. Kona hans Inga Líndal Finnbgadóttir.
3. Fríður Reynisdóttir náms- og starfsráðgjafi í Reykjavík, f. 8. júlí 1966. Maður hennar Björgvin R. Pálsson.
4. Geir Reynisson vinnuvélastjóri í Eyjum, f. 24. febrúar 1969. Kona hans Sigþóra Guðmundsdóttir.

Þau Jón Ingi hófu sambúð, eignuðust tvö börn.

I. Maður Dagnýjar er Jón Ingi Einarsson, rafmagnsverkfræðingur og kennari í Rvk, f. 26. ágúst 1954. Foreldrar hans Einar Hafsteinn Guðmundsson, prentari, f. 14. september 1932, d. 25. desember 2023, og Auður Gréta Valdimarsdóttir, f. 13. febrúar 1937, d. 8. nóvember 1966.
Börn þeirra:
1. Helga Björk Jónsdóttir, f. 27. apríl 1982.
2. Reynir Grétar Jónsson, f. 11. september 1987.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.