Sigríður Ólafsdóttir (Jaðri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 18:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 18:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigríður Ólafsdóttir''' frá Jaðri, húsfreyja, starfsmaður í prentsmiðju fæddist 24. júní 1920 og lést 25. október 1996.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, frá Núpi u. Eyjafjöllum, sjómaður, skipstjóri, síðan verkasmaður í Rvk, f. 24. ágúst 1891, d. 7. maí 1973, og kona hans Ólafía Guðrún Hafliðadóttir frá Birnustöðum á Skeiðum, húsfreyja, f. 13. júlí 1888, d. 26. janúar 1974....)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Ólafsdóttir frá Jaðri, húsfreyja, starfsmaður í prentsmiðju fæddist 24. júní 1920 og lést 25. október 1996.
Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, frá Núpi u. Eyjafjöllum, sjómaður, skipstjóri, síðan verkasmaður í Rvk, f. 24. ágúst 1891, d. 7. maí 1973, og kona hans Ólafía Guðrún Hafliðadóttir frá Birnustöðum á Skeiðum, húsfreyja, f. 13. júlí 1888, d. 26. janúar 1974.

Börn Ólafíu og Ólafs:
1. Sigríður Ólafsdóttir frá Jaðri, húsfreyja, starfsmaður í prentsmiðju, f. 24. júní 1920, d. 25. október 1996. Maður hennar Björn Jóhannes Óskarsson, skipstjóri og fiskeftirlitsmaður.
2. Hafliði Ólafsson, skrifstofumaður í Rvk, f. 5. janúar 1930, d. 2. október 1968 í Ástralíu. Hann var ókvæntur.
3. Guðmundur Óli Ólafsson, flugumferðarstjóri, f. 1. apríl 1935 í Rvk. Kona hans Margrét Sigbjörnsdóttir.

Þau Björn Jóhannes giftu sig 1948, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Sigríðar, (26. júní 1948), var Björn Jóhannes Óskarsson, skipstjóri, fiskeftirlitsmaður, f. 25. júní 1921 á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi á Snæf., d. 23. febrúar 1981. Foreldrar hans Guðmundur Óskar Ólafsson, sjómaður í Ólafsvík, f. 22. október 1897, d. 8. nóvember 1955, og kona hans Jóhanna Kristrós Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 12. desember 1896, d. 13. maí 1993.
Barn þeirra:
1. Óskar Jóhann Björnsson sjómaður, f. 13. febrúar 1948. Kona hans Zoofía Bendel Björnsson frá Póllandi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.