Ólafur Ólafsson (Jaðri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 17:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2024 kl. 17:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ólafur Ólafsson''' frá Núpi u. Eyjafjöllum, skipstjóri fæddist þar 24. ágúst 1891 og lést 7. maí 1973.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Ketilsson, bóndi, f. 24. júlí 1859, d. 24. maí 1943, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 18. maí 1865, d. 27. október 1936. Ólafur flutti til Eyja, var formaður, síðar verkamaður í Rvk.<br> Þau Ólafía Guðrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Jaðar|Jaðri við Vestmannabraut 6]...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Ólafsson frá Núpi u. Eyjafjöllum, skipstjóri fæddist þar 24. ágúst 1891 og lést 7. maí 1973.
Foreldrar hans voru Ólafur Ketilsson, bóndi, f. 24. júlí 1859, d. 24. maí 1943, og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 18. maí 1865, d. 27. október 1936.

Ólafur flutti til Eyja, var formaður, síðar verkamaður í Rvk.
Þau Ólafía Guðrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Jaðri við Vestmannabraut 6.

I. Kona Ólafs var Ólafía Guðrún Hafliðadóttir frá Birnustöðum á Skeiðum, Árn., húsfreyja, f. 13. júlí 1888, d. 26. janúar 1974.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ólafsdóttir frá Jaðri, húsfreyja, starfsmaður í prentsmiðju, f. 24. júní 1920, d. 25. október 1996. Maður hennar Björn Jóhannes Óskarsson, skipstjóri og fiskeftirlitsmaður.
2. Hafliði Ólafsson, skrifstofumaður í Rvk, f. 5. janúar 1930, d. 2. október 1968 í Ástralíu. Hann var ókvæntur.
3. Guðmundur Óli Ólafsson, flugumferðarstjóri, f. 1. apríl 1935 í Rvk. Kona hans Margrét Sigbjörnsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.