Gústubær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. janúar 2007 kl. 17:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. janúar 2007 kl. 17:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (flokkað.)
Fara í flakk Fara í leit

Gústubær var annað nafn á Austari Vilborgarstöðum. Svo kölluðu börnin í nágrenninu bæinn. Þar bjuggu þá hjónin Ágústína Þórðardóttir, (Gústa) og Loftur Jónsson.


Heimildir