Sesselja Lúðvíksdóttir (Haga)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 15:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 15:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sesselja Þóra Lúðvíksdóttir''' frá Haga við Heimagötu 11, húsfreyja fæddist 25. nóvember 1932 á Brekku og lést 13. júlí 2014.<br> Foreldrar hennar voru Lúðvík Jónsson frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, bakarameistari, f. 14. október 1904, d. 21. mars 1983, og kona hans Lovísa Guðrún Þórðardóttir frá Strönd á Stokkseyri, húsfreyja, kaupmaður, f. þar 27. októbe...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Þóra Lúðvíksdóttir frá Haga við Heimagötu 11, húsfreyja fæddist 25. nóvember 1932 á Brekku og lést 13. júlí 2014.
Foreldrar hennar voru Lúðvík Jónsson frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, bakarameistari, f. 14. október 1904, d. 21. mars 1983, og kona hans Lovísa Guðrún Þórðardóttir frá Strönd á Stokkseyri, húsfreyja, kaupmaður, f. þar 27. október 1901, d. 3. ágúst 1993.

Börn Lovísu og Lúðvíks voru:
1. Ásta Lúðvíksdóttir húsfreyja og kennari í Hafnarfirði, f. 9. apríl 1930 á Vegbergi, d. 29. júlí 2012.
2. Sesselja Þóra Lúðvíksdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 25. nóvember 1932 á Brekku, d. 13. júlí 2014.

Sesselja var með foreldrum sínum í æsku, á Brekku við Faxastíg 4, í Dagsbrún við Kirkjuveg 8b og í Haga og flutti með þeim á Selfoss 1945-1946.
Þau Magnús giftu sig 1958, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Rvk.
Magnús lést 1999 og Sesselja 2014.

I. Maður Sesselju, (31. desember 1958), var Magnús Guðbrandsson flugmaður, f. 29. júlí 1924, d. 27. október 1999. Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon forstjóri í Rvk, f. 15. febrúar 1887, d. 13. júlí 1974, og Guðrún Matthildur Kjartansdóttir, f. 19. janúar 1891, d. 6. desember 1974.
Barn þeirra:
1. Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 7. apríl 1956 á Selfossi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.