Valdimar Óskarsson (Bjóluhjáleigu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 15:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. apríl 2024 kl. 15:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Valdimar Óskarsson (Bjóluhjáleigu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Valdimar Óskarsson.

Valdimar Óskarsson frá Bjóluhjáleigu í Djúpárhreppi, Rang., sjómaður, bóndi fæddist 1. mars 1967.
Foreldrar hans Sveinn Óskar Ólafsson bóndi, f. 7. febrúar 1944, og kona hans Sigríður Valdimarsdóttir frá Varmadal, húsfreyja, f. 31. janúar 1945.

Börn Sigríðar og Óskars:
1. Ólafur Geir Óskarsson, sjómaður á Akranesi, f. 29. febrúar 1964. Fyrrum kona hans Elín Bragadóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Ólöf Ásta Karlsdóttir. Kona hans Bergþóra Björk Karlsdóttir.
2. Valdimar Óskarsson, sjómaður, bóndi í Bóluhjáleigu, f. 1. mars 1967. Kona hans Ólína Jónsdóttir.
3. Markús Óskarsson, pípulagningamaður í Rvk, f. 19. nóvember 1973. Fyrrum sambúðarkona Auður Hlín Ólafsdóttir. Sambúðarkona Dýrfinna Björk Ólafsdóttir.
4. Sigurður Óskar Óskarsson, aðstoðarverkstjóri í Bóluhjáleigu, f. 14. janúar 1980.

Þau Ólína giftu sig 1999, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Eyjum, en fluttu að Bjóluhjáleigu 2001, reka þar vistheimili og búskap.

I. Kona Valdimars, (16. ágúst 1999), er Ólína Jónsdóttir frá Selfossi, húsfreyja, f. þar 2. febrúar 1968.
Börn þeirra:
1. Sædís Valdimarsdóttir, f. 20. desember 1991.
2. Kristbjörn Askur Valdimarsson, f. 18. júlí 1996.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.