Guðmundur Stefán Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 12:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 12:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Stefán Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Stefán Bjarnason frá Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi, sjómaður í Eyjum og á Seyðisfirði, fæddist 9. júlí 1888 og lést 4. apríl 1959 í Rvk.
Foreldrar hans voru Bjarni Gunnarsson, f. 3. september 1858, d. í ágúst 1898, og og Soffía Ísleifsdóttir, f. 4. október 1849, d. 9. apríl 1905.

Guðmundur var sjómaður í Eyjum og á Seyðisfirði, síðast í Rvk.
Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn í Eyjum. Þau bjuggu í Vallanesi við Heimagötu 42 1920.

I. Kona Guðmundar var Ingibjörg Jónína Ólafsdóttir húsfreyja, f. 18. maí 1891, d. 2. nóvember 1979.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Rebekka Guðmundsdóttir, f. 6. maí 1911, d. 18. október 1987.
2. Soffía Guðmundsdóttir, f. 3. júlí 1913.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.