Magnús Jónsson (Sólvangi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. nóvember 2023 kl. 10:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. nóvember 2023 kl. 10:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Jónsson


Aftari röð frá vinstri: Jón, Sigurður, Ólafur og Kristinn.
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.

Magnús Jónsson, Sólvangi, fæddist í Borgarfirði þann 1. september árið 1875 og lést 6. febrúar 1946. Kona hans var Hildur Ólafsdóttir. Börn þeirra voru:


Magnús fór til Vestmannaeyja árið 1912 og hóf formennsku árið 1914 með Ásdísi og var síðan formaður óslitið til ársins 1934. Fjölskyldan fluttist frá Seyðisfirði til Vestmannaeyja árið 1915. Magnús missti konu sína árið 1917 frá sjö börnum, og sumum þeirra kornungum.

Magnús var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1929.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.