Vilhelmína Sigurjónsdóttir (Hjálmholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. september 2023 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. september 2023 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Vilhelmína Sigurjónsdóttir''' frá Hjálmholti við Urðaveg 34, húsfreyja fæddist þar 4. janúar 1920 og lést 24. október 1957.<br> Foreldrar hennar voru Sigurjón Runólfsson frá Ketilsstöðum í Mýrdal, bóndi á Haugnum þar, f. 18. nóvember 1879, d. 20. júní 1976, og kona hans Guðrún Runólfsdóttir frá Nýjabæ í Meðallandi, húsfreyja, f. 5. október 1...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vilhelmína Sigurjónsdóttir frá Hjálmholti við Urðaveg 34, húsfreyja fæddist þar 4. janúar 1920 og lést 24. október 1957.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Runólfsson frá Ketilsstöðum í Mýrdal, bóndi á Haugnum þar, f. 18. nóvember 1879, d. 20. júní 1976, og kona hans Guðrún Runólfsdóttir frá Nýjabæ í Meðallandi, húsfreyja, f. 5. október 1883, d. 27. febrúar 1958.

Börn Guðrúnar og Sigurjóns,- í Eyjum:
1. Vilhelmína Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1920, d. 24. október 1957.
2. Guðrún Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1925, d. 6. ágúst 2021.

Vilhelmína var með foreldrum sínum, í Hjálmholti og á Haugnum í Mýrdal.
Hún lést 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.