Vilhelmína Sigurjónsdóttir (Hjálmholti)
Vilhelmína Sigurjónsdóttir frá Hjálmholti við Urðaveg 34, húsfreyja fæddist þar 4. janúar 1920 og lést 24. október 1957.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Runólfsson frá Ketilsstöðum í Mýrdal, bóndi á Haugnum þar, f. 18. nóvember 1879, d. 20. júní 1976, og kona hans Guðrún Runólfsdóttir frá Nýjabæ í Meðallandi, húsfreyja, f. 5. október 1883, d. 27. febrúar 1958.
Börn Guðrúnar og Sigurjóns,- í Eyjum:
1. Vilhelmína Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1920, d. 24. október 1957.
2. Guðrún Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1925, d. 6. ágúst 2021.
Vilhelmína var með foreldrum sínum, í Hjálmholti og á Haugnum í Mýrdal.
Hún lést 1957.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.