Ragnar Óskarsson (kennari)
![](/images/thumb/e/e2/Ragnar_%C3%93skarsson.jpeg/250px-Ragnar_%C3%93skarsson.jpeg)
Ragnar Óskarsson fæddist 17. janúar 1948 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Óskar Guðmundur Guðjónsson og Guðbjörg Vallý Magnúsdóttir. Kona Ragnars er Jóhanna Njálsdóttir kennari.
Ragnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969, BA- prófi í sagnfræði, íslensku og heimspeki frá Háskóla Íslands 1975. Ragnar hefur verið kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum frá árinu 1984.