Margrét Brandsdóttir (Jaðri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. ágúst 2022 kl. 17:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. ágúst 2022 kl. 17:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Margrét Brandsdóttir''' frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 13. janúar 1949.<br> Foreldrar hennar voru Brandur Jónsson skólastjóri Heyrnleysingjaskólans, f. 21. nóvember 1911, d. 12. september 1982, og kona hans Sigurrós Einarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 12. apríl 1918, d. 6. mars 2002. Margrét var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hún eignaðist barn með Sigurjóni 1970.<br> Þau Finnur bjuggu saman, eignuðust þrjú börn, en skildu.<br> Þau S...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Brandsdóttir frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 13. janúar 1949.
Foreldrar hennar voru Brandur Jónsson skólastjóri Heyrnleysingjaskólans, f. 21. nóvember 1911, d. 12. september 1982, og kona hans Sigurrós Einarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 12. apríl 1918, d. 6. mars 2002.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist barn með Sigurjóni 1970.
Þau Finnur bjuggu saman, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Þau Sigurður Högni giftu sig 1999, eignuðust ekki börn saman.
Margrét dvelur í Hraunbúðum.

I. Barnsfaðir Margrétar er Sigurjón Valdimarsson, f. 11. desember 1949.
Barn þeirra:
1. Brandur Sigurjónsson, f. 31. janúar 1970.

II. Maður Margrétar, (skildu), er Finnur Sigurgeirsson, f. 18. ágúst 1949. Foreldrar hans voru Sigurgeir Kristjánsson, f. 22. júlí 1912, d. 30. janúar 1985, og Rannveig Margrét Gísladóttir, f. 6. janúar 1914, d. 4. apríl 2000.
Börn þeirra:
2. Einar Örn Finnsson, f. 12. desember 1973.
3. Bergrún Finnsdóttir, f. 2. ágúst 1979.
4. Gísli Finnsson, f. 17. apríl 1984.

III. Maður Margrétar er Sigurður Högni Hauksson bifvélavirkjameistari, f. 17. janúar 1948.
Þau eiga ekki börn saman.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.