Kratabúðin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Lífeyrissjóðurinn.

Húsið Kratabúðin stendur við Skólaveg 2 og var byggt árið 1933. Þar var til húsa verslun sem hét þessu nafni og húsnæði Flugfélag Íslands var þar um fjölda ára. Alls konar önnur þjónusta hefur verið í húsinu; Mjólkurbúð, brauðbúð, skóbúð, minjagripaverslun, Parísarbúðin, Kalli í alföt, snyrtivörubúð, matvöruverslun Helga Ben og bókhaldsskrifstofa Ágústs Karlssonar.

Árið 1996 var húsinu gjörbreytt. Byggt var við það og húsið gert að íbúðarhúsi. Í dag er Lífeyrissjóður Vestmannaeyja í húsinu, auk þess sem að fimm íbúðir eru í húsinu á þremur hæðum.

Eigendur og íbúar

Lífeyrissjóðshúsið í dag.

{{Heimildir|