Hafsteinn Ágústsson (Varmahlíð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. nóvember 2017 kl. 21:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. nóvember 2017 kl. 21:48 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Hafsteinn Ágústsson var fæddur 1. nóvember 1929 og lést 21. apríl 2016.
Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson og k.h. Pálína Eiríksdóttir.
Gosnóttina 1973 bjó hann á Bólstað við Heimagötu 18 ásamt eiginkonu sinni Írisi Sigurðardóttur og börnum þeirra, Aðalheiði, Ágústu, Láru og Erni.

Hafsteinn Ágústsson ásamt eiginkonu sinni Írisi Sigurðardóttur
Á Skansinum, klappirnar í baksýn. Hafsteinn Ágústsson ásamt börnum sínum, Öllu, Erni, Láru og Ágústu.


Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er Íris Sigurðardóttir.