Einar Sæmundsson (Staðarfelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. mars 2017 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. mars 2017 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Einar '''Einar Sæmundsson''' fæddist 9. desember 1884 og lést 14. desember 1974. Fyrri kona Einars var [[Guðrún Ástgeirsdóttir (L...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Einar

Einar Sæmundsson fæddist 9. desember 1884 og lést 14. desember 1974.

Fyrri kona Einars var Guðrún Ástgeirsdóttir frá Litlabæ.
Seinni kona Einars var Elín Þorvaldsdóttir og byggðu þau húsið Staðarfell við Kirkjuveg.

Einar var trésmíðameistari.

Einar bjó að Rauðalæk 35 í Reykjavík er hann lést.

Myndir



Heimildir

  • gardur.is