Kristján Egilsson (Stað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. nóvember 2016 kl. 19:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. nóvember 2016 kl. 19:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kristján

Kristján Egilsson fæddist 27. október 1884 í Miðey, Voðmúlastaðasókn, Rangárvallasýslu, og lést 16. desember 1950.
Bróðir hans var Símon Egilsson í Miðey.

Eiginkona hans var Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd 1895 í Kirkjulandshjáleigu, Landeyjum. Þau byggðu húsið Stað við Helgafellsbraut og bjuggu þar allan sinn búskap.

Börn þeirra: Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma. Systkinin fæddust öll á Stað.

Myndir



Heimildir

  • Íslendingabók [1]