Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Árni í Görðum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 10:05 eftir
Viglundur
(
spjall
|
framlög
)
Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 10:05 eftir
Viglundur
(
spjall
|
framlög
)
(
breyting
)
←Fyrri útgáfa
|
Nýjasta útgáfa
(
breyting
) |
Næsta útgáfa→
(
breyting
)
Fara í flakk
Fara í leit
Skipshöfn á áraskipinu Lísibet. Myndin sennilega tekin snemma vors 1901 eða árið 1900. Efri röð; talið frá vinstri: 1. Guðmundur Þorkelsson, Háagarði, faðir Magnúsar í Hlíðarási og Guðrúnar í Háagarði, flutti til Ameríku. 2. Mýrdælingur, óþekktur. 3. Óþekktur. 4. Ólafur Eiríksson, kennari, Eyjafjöllum. 5. Þorsteinn Bjarnason, Garðakoti, Mýrdal. 6. Magnús Kristjánsson, kennari í Vestmannaeyjum, síðar bóndi í Drangshlíð undir Eyjafjöllum. 7. Árni Jónsson í Görðum. 8. Jóhann Gíslason, Hóli. 9. Óþekktur.- Fremri röð frá vinstri: 1. Pálmi Guðmundsson, Stíghúsi, fórst á róðrarbátnum Sjólyst 20. maí 1901. 2. Friðrik Jónsson, Látrum, formaður á Lísibet. 3. Magnús Guðmundsson, Hlíðarási. 4. Ólafur Jónsson, Landamótum. 5. Ingimundur, sem byggði Nýlendu hér í bæ. 6. Jón Guðmundsson (Sladdi). 7. Sigurður Guðmundsson, Núpi í Fljótshlíð, drukknaði með Árna Ingimundarsyni.
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar