Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. mars 2016 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. mars 2016 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þorsteinn og Anna.

Þorsteinn Sigurðsson fæddist 14. nóvember 1913 og lést 19. júní 1997. Eiginkona hans var Anna Jónsdóttir.

Á sjötta áratug 20. aldar var Þorsteinn sá fyrsti sem lét smíða fyrir sig mótorbát úr stáli, var það Ófeigur III.
Þorsteinn byggði húsið Blátind.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Þorsteinn Sigurðsson (Melstað).

Myndir