Vesturholt
Húsið Vesturholt var byggt árið 1925 og stendur við Brekastíg 12. Húsið var stækkað árið 1954.
Í Vesturholti býr Sigmund Jóhannsson, teiknari og athafnamaður, ásamt konu sinni. Með þeim býr sonur þeirra, Hlynur og kona hans Katerina Sigmundsson.
Eigendur og íbúar
- Stefán Vilhjálmsson, Guðríður Guðmundsdóttir og fjölskylda (Byggðu)
- Ólafur R. Jónsson og Jónína Pétursdóttir keyptu 1928
- Helga Ólafsdóttir, Sigmund Jóhannsson, Hlynur Sigmundsson og Katerina Sigmundsson