Hólagata 31

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2013 kl. 14:57 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2013 kl. 14:57 eftir Þórunn (spjall | framlög) (mynd og upplýsingar)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Hólagata 31 árið 2013

Hólagata 31 var upphaflega bústaður sem var fluttur vestan úr hraun en síðar var byggt við á árunum 1953-1965 Íbúar og eigendur hafa verið Sigurbjörn Árnason og Ester Snæbjörnsdóttir ásamt börnum, Elísabet Brynjólfsdóttir ásamt börnum, Guðfinnur Sigurjónsson og Helga B Árnadóttir, Valgeir Ólafur Kolbeinsson og Sigfríður Konráðsdóttir ásamt börnum Kolbeinn Valgeirsson og Guðný Valgeirsdóttir, Aldís Grímsdóttir, Bjarki Guðnason og Rakel Einarsdóttir og börn þeirra.


Heimildir

  • Húsin í götunni haust 2013