Sigfríður Konráðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigfríður Konráðsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á hjúkrunarheimili, fæddist 20. maí 1964 í Reykjanesvita.
Foreldrar hennar Þórir Konráð Guðmundsson, f. 18. ágúst 1944, d. 24. ágúst 2017, og Ragnhildur Kristjana Fjeldsted, f. 10. desember 1942.

Þau Valgeir Ólafur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Sigfríðar er Valgeir Ólafur Kolbeinsson, vélvirki, f. 3. maí 1958.
Börn þeirra:
1. Kolbeinn Ólafsson, tölvunarfræðingur, f. 26. febrúar 1982.
2. Guðný Ólafsdóttir, f. 21. maí 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.