Eiríkshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júlí 2007 kl. 15:13 eftir Helga (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júlí 2007 kl. 15:13 eftir Helga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Urðarvegur 41 Eiríkshús, 42,43 Skálholt-yngra og 44. Myndin tekin þann 15. mars 1973
Skálholt. Tekið í garðinum hjá Eiríkshúsi við Urðaveg 41. Á myndinni er Guðrún Welding sem bjó við Urðaveg 39, þarna er hún með dætur sínar, Svana elst, Erna næst elst og heldur hún á Rósönnu.
Tekið fyrir utan Eiríkshús, þarna eru Eiríkur Sigurgeirsson, Svana, Erna og Rósanna Ingólfsdætur. Myndin var tekin árið 1956.
Urðavegur austur. Hjálmholt, Skjaldbreið, hinum megin götunnar er Eiríkshús og Skálholt og lengst sést í Gjábakka.

Húsið Eiríkshús stóð við Urðarveg 41. Það var reist árið 1926 og kostaði 24 þúsund krónur. Eiríkur Ásbjörnsson útgerðarmaður átti húsið en það fór undir hraun.

Þar bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Eiríkur Ásbjörnsson og kona hans Ragnheiður Ólafsdóttir, Hinrik Jóhannsson og Steinunn Jónsdóttir



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.