Hinrik Jóhannsson (Eiríkshúsi)
(Endurbeint frá Hinrik Jóhannsson)
Hinrik Jóhannsson fæddist 17. apríl 1907 og lést 25. október 1987. Hann var frá Eiríkshúsi við Urðarveg 41.
Frekari umfjöllun
Hinrik Jóhannsson frá Skálum á Langanesi, sjómaður fæddist 17. apríl 1907 og lést 25. október 1987.
Foreldrar hans voru Jóhann Stefánsson á Skálum, f. 27. september 1876, d. 5. september 1946 og kona hans María Friðriksdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1882, d. 9. september 1852.
Hinrik var með foreldrum sínum, á Skálum (efri) 1920.
Hann flutti til Eyja, var sjómaður í Eiríkshúsi við Urðaveg 41.
Hinrik ldvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Hann lést 1987.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.