Urðavegur 33
![](/images/thumb/7/75/Urdavegur_33_hulda.jpg/300px-Urdavegur_33_hulda.jpg)
![](/images/thumb/d/d4/Urdavegur_33_gisli.jpg/300px-Urdavegur_33_gisli.jpg)
Í húsinu sem stóð við Urðaveg 33 bjuggu hjónin Markús Jónsson og Anna Friðbjarnardóttir ásamt uppkomnum sonum Önnu, Atla, Gísla og Kjartani þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.