Stafholt
![](/images/thumb/5/5c/Vidisvegur_stafholt.jpg/300px-Vidisvegur_stafholt.jpg)
Húsið Stafholt stóð við Víðisveg 7. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í Stafholti hjónin Ómar Haraldsson og Ásthildur G. Gunnarsdóttir ásamt tveimur sonum.
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.