Eystri-Staðarbær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. ágúst 2008 kl. 08:38 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2008 kl. 08:38 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Staðbæir á Kirkjubæ 1940

Eystri-Staðarbær, eða Staðarbær II, var hluti af Kirkjubæjunum.

Ábúendur á Eystri-Staðarbæ voru hjónin Pétur Guðjónsson og Lilja Sigfúsdóttir einnig bjó hjá þeim Marta Sigfúsdóttir.

Uppi á lofti bjuggu Hörður Steinþórsson og Brynja Pétursdóttir ásamt tveimur börnum sínum Rafnkel og Lilju Berglindi Jónsbörnum, þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.