Högni Sigurðsson (hreppstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Högni Sigurðsson


Högni hreppstjóri.

Högni Sigurðsson fæddist 4. október 1863 og lést 26. febrúar 1923.

Eiginkona hans var Marta Jónsdóttir. Á meðal barna þeirra var Ísleifur Högnason og Sigurjón Högnason.

Högni var hreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann bjó í Baldurshaga.



Heimildir

  • gardur.is