Vallartún
![](/images/thumb/7/79/1945.4.jpg/300px-1945.4.jpg)
![](/images/thumb/b/bc/Gu%C3%B0j%C3%B3nBj%C3%B6rnsson.jpg/300px-Gu%C3%B0j%C3%B3nBj%C3%B6rnsson.jpg)
Húsið Vallartún stóð við Austurveg 33 og fór undir hraun árið 1973.
Hjónin Guðjón Björnsson og Þórey Jóhannsdóttir ásamt syni þeirra Jóni Inga. Bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.