Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 11:47 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2005 kl. 11:47 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eyjólfur Gíslason fæddist 22. maí 1897 að Búastöðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Gísli Eyjólfsson frá Kirkjubæ og Guðrún Magnúsdóttir úr Landeyjum.

Fyrri kona Eyjólfs var Margrét Runólfsdóttir og eignuðust þau soninn Erlend, fæddan 1919. Seinni kona Eyjólfs var Guðrún Brandsdóttir og áttu þau þrjú börn; Sigurlínu (lést sem ungt barn), Gísla og Guðjón Ármann.

Sjómennska

Eyjólfur var alls í 40 vertíðir sem formaður á bátum. Hann hóf ferilinn á mótorbátnum Unni árið 1919

Fræðistörf

Líf eftir gos


Heimildir

  • Jón Bryngeirsson. Eyjólfur Gíslason, minningargrein. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996. bls. 82-84.