Blik 1967/Gjafir til safnanna í Eyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. desember 2009 kl. 23:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. desember 2009 kl. 23:00 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit Blik 1967


Gjafir til safnanna í Eyjum



Gjafir til Náttúrugripasafns Eyjabúa á árunum 1965 og 1966

Ólafur Ólafsson kr. 10.000,00
Fiskideild Vestmannaeyja - 10.000,00
Sigurður Þórðarson, útgerðarmaður - 1.000,00
Hannes Hansson, fyrrv. útgerðarmaður - 1.000,00
Kaupfélag Vestmannaeyja - 10.000,00
Benedikt Ragnarsson - 632,00
Jón Hjaltason - 1.000,00
Vignir Þorsteinsson - 200,00
Guðmundur Ólafsson frá Oddhól - 200,00
Þorsteinn Sigurðsson, Blátindi - 1.000,00
Frú Dagný Ingimundardóttir - 300,00
Séra Þorsteinn L. Jónsson - 200,00
J.N. - 200,00
Sigurður Sveinbjarnarson - 200,00
Skipasmíðastöð Vestmannaeyja - 1.200,00
Verzlunin Klettur - 200,00
Páll Helgason - 1.100,00
Karl Jónsson - 200,00
Smiður h.f. - 500,00
Litla bílabúðin - 200,00
Ingólfur Sigurmundsson - 450,00
Vigfús Sigurðsson - 500,00
Almenn fjársöfnun, minni upphæðir - 20.750,00
Gjafir samtals kr. 61.032,00


Gjafir færðar Byggðarsafni Vestmannaeyja á árunum 1965 og 1966

Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja kr. 50.000,00
Ísfélag Vestmannaeyja kr. 15.000,00
Vinnslustöðin kr. 15.000,00
Samtals kr. 80.000,00

Fyrir þessar rausnarlegu gjafir þakkar byggðarsafnsnefndin alúðlega.

Persónulega ber mér að þakka af alúð þessar gjafir Eyjabúa til náttúrufræðideildar Byggðarsafnsins. Þær hafa vissulega verið mér aukin hvatning til meira starfs fyrir málefni þetta. Sjón er nú sögu ríkari um það, hversu fjölþætt safnið er nú orðið og í rauninni markvert á ýmsa lund. Síðasti fiskurinn, sem safnið eignaðist, er túnfiskur um 270 sm á lengd. Gefandi: Ármann Friðriksson skipstjóri frá Látrum í Eyjum. Allt þetta gjafafé hefur orðið mér afl þeirra hluta, sem gera þurfti. Sjóminjasafnið og fiskadeildin er nú til sýnis í sérstökum sal á 3. hæð Sparisjóðsbyggingarinnar.

Áfram skulum við halda að settu marki!

Þorsteinn Þ. Víglundsson