Ufsaberg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 10:41 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 10:41 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ufsaberg er klettur norðan við Dalfjall, vestur við Eysteinsvík og austan við Stafsnes.

Nafn klettsins var áður ritað Upsaberg, en P breyttist í F í germönsku hljóðbreytingunni sem átti sér stað í kringum sextándu öld. Oft er nafnið ritað „Upsaberg“ samt sem áður.