Jes A. Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2007 kl. 16:36 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2007 kl. 16:36 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Séra Jes A. Gíslason var fæddur 22. maí 1872 og lést 7. febrúar 1961. Hann var 9 ára er hann hóf nám í Barnaskóla Vestmannaeyja og yngstur nemenda í fyrsta árgangi skólans. Þrátt fyrir að vera yngstur var hann með hæstu einkunn ásamt bróður sínum, Friðriki. Hann var albróðir Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi. Sonur Jes var Friðrik Jesson.

Jes var bókasafnsvörður á árunum 1942–1949, auk þess að vera kennari og prestur.


Heimildir