Sigurður Högnason (Vatnsdal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2007 kl. 08:23 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2007 kl. 08:23 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Sigurður
Sigurður og Ingibjörg Jónsdóttir á Þórsþjóðhátíð.

Sigurður Högnason fæddist 4. október 1897 og lést 31. ágúst 1951. Hann var sonur hjónanna Högna Sigurðssonar og Sigríðar Brynjólfsdóttur. Sigurður var elstur í systkinahópnum. Systkini Sigurðar voru Ágústa Þorgerður, Hildur Ísfold, Guðmundur, Haukur, Elín Esther og Hilmir.