Grænahlíð 16

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 09:52 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. ágúst 2006 kl. 09:52 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hús Kristjáns Þórs Kristjánssonar og Katrínar Báru Bjarnadóttur. Kristján Sigfússon og Sigga Pétursen, sem áttu heima í London, byrjuðu að byggja þetta hús. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 29. júní 1966 og undirritaður 10. ágúst 1967 Kristján Þór og Kata keyptu húsið, fokhelt, án glers á miðju ári 1971. Fluttu inn á miðju ári 1972 með börnin Kolbrúnu fædda 15. febrúar 1966 og Kristján Þór jr. 20. október 1967.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir