Ragnheiður Bragadóttir
Ragnheiður Bragadóttir læknir, prófessor fæddist 30. júlí 1959.
Foreldrar hennar Helga Tryggvadóttir húsfreyja, læknaritari, f. 26. maí 1930, d. 13. maí 2013, og Bragi Björnsson lögfræðingur, f. 30. júlí 1932, d. 6. janúar 1997.
Börn Helgu og Braga:
1. Ragnheiður Bragadóttir, f. 30. júlí 1959.
2. Guðmundur Bragason, f. 23. ágúst 1960.
3. Dagur Bragason, f. 9. febrúar 1962.
4. Unnur Bragadóttir, f. 9. maí 1964.
Þau Jóhann giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Ragnheiðar var Jóhann Vilhjálmur Ólason, f. 7. október 1956, d. 16. febrúar 2017. Foreldrar hans Óli Dagmann Friðbjörnsson, f. 29. nóvember 1930, d. 15. maí 2013, og Hulda Jóhannsdóttir, f. 28. júlí 1931.
Barn þeirra:
1. Óli Dagmann Jóhannsson, f. 13. október 1984.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Helgu.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.