Agnes Svavarsdóttir
Agnes Svavarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 4. ágúst 1955.
Foreldrar hennar Svavar Jakob Stefánsson sjómaður, lögreglumaður, verkstjóri, f. 27. október 1931, d. 6. mars 2007, og Stefanía Björg Björnsdóttir húsfreyja, starfsmaður í verslun, við umönnun, og í prentsmiðju, f. 2. maí 1931, d. 14. mars 2012.
Börn Stefaníu og Svavars:
1. Agnes Svavarsdóttir sjúkraliði, f. 4. ágúst 1955. Fyrrum maður hennar Guðmundur Páll Ólafsson.
2. Björn Kristján Svavarsson símsmíðameistari, f. 7. janúar 1957. Kona hans Sigríður Kristjánsdóttir.
3. Stefán Ómar Svavarsson, f. 1. maí 1962, d. 5. desember 1978.
4. Magnús Björgvin Svavarsson sjómaður, f. 4. júní 1964. Kona hans Bryndís Aradóttir.
Þau Guðmundur Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Agnes býr í Hfirði.
I. Fyrrum maður Agnesar er Guðmundur Páll Ólafsson úr Hfirði, f. 28. desember 1952. Foreldrar hans Ólafur Pétur Sigurlinnason, f. 12. maí 1929, d. 5. febrúar 2001, og Sunna Guðmundsdóttir, f. 12. maí 1932, d. 12. maí 2023.
Börn þeirra:
1. Rakel Björg Guðmundsdóttir, f. 14. júní 1978.
2. Kristín Guðmundsdóttir, f. 12. mars 1986.
3. Magnhildur Guðmundsdóttir, f. 21. nóvember 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Agnes.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.