Linda Björk Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 13:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. desember 2024 kl. 13:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Linda Björk Ólafsdóttir''', kennari, næringarráðgjafi, fæddist 18. september 1973.<br> Foreldrar hennar Ólafur Tryggvason, málarameistari, f. 5. desember 1939, d. 16. desember 2023, og fyrri kona hans Kristín Ester Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 5. febrúar 1939, d. 11. maí 1988. Þau Hjalti giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Árósum í Danmörku. I. Maður L...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Linda Björk Ólafsdóttir, kennari, næringarráðgjafi, fæddist 18. september 1973.
Foreldrar hennar Ólafur Tryggvason, málarameistari, f. 5. desember 1939, d. 16. desember 2023, og fyrri kona hans Kristín Ester Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 5. febrúar 1939, d. 11. maí 1988.

Þau Hjalti giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Árósum í Danmörku.

I. Maður Lindu Bjarkar er Hjalti Jónsson, sálfræðingur, f. 8. mars 1979.
Börn þeirra:
1. Jón Jökull Hjaltason, f. 9. apríl 2001.
2. Ólafur Dan Hjaltason, f. 23. júlí 2005.
3. Kristján Þór Hjaltason, f. 5. ágúst 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.