Jóhannes Guðbjartsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 21:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2024 kl. 21:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóhannes Guðbjartsson''', sjómaður fæddist 15. október 1916 og lést 3. nóvember 1988.<br> Foreldrar hans Guðbjartur Einarsson, f. 17. ágúst 1867, d. 24. nóvember 1937, og Ólöf Þóra Benjamínsdóttir, f. 2. september 1875, d. 4. september 1963. Þau Fríða hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Reynivöllum við Kirkjuveg 66. I. Sambúðarkona Jóhannesar (nefnd bústýra) var Fríða Jónsdóttir (Reynivöllum)|Fríða Jóha...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhannes Guðbjartsson, sjómaður fæddist 15. október 1916 og lést 3. nóvember 1988.
Foreldrar hans Guðbjartur Einarsson, f. 17. ágúst 1867, d. 24. nóvember 1937, og Ólöf Þóra Benjamínsdóttir, f. 2. september 1875, d. 4. september 1963.

Þau Fríða hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Reynivöllum við Kirkjuveg 66.

I. Sambúðarkona Jóhannesar (nefnd bústýra) var Fríða Jóhanna Jónsdóttir, bústýra, verslunarmær, f. 3. júní 1914, d. 26. maí 1995.
Börn þeirra:
1. Guðrún Halldóra Jóhannesdóttir, f. 5. júní 1948 á Vegbergi við Skólaveg 32. Maður hennar Guðmundur Einarsson.
2. Jón Ólafur Jóhannesson, f. 29. október 1949 á Reynivöllum. Fyrrum kona hans Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir. Kona hans Ólöf Andrésdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.