Dýrfinna J. Valdimarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Dýrfinna Jörgína Valdimarsdóttir''', húsfreyja fæddist 1. maí 1931 og lést 23. júní 1992.<br> Foreldrar hennar voru Valdimar Daníelsson, f. 8. september 1909, d. 20. desember 1992, og Stefanía Jónína Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1908, d. 10. júlí 1980. Þau Guðmundur giftu sig 1949, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Orrastöðum í Húnavatnssýslu og í Rvk. Þau fluttu til Eyja 1976, bjuggu á Skaftafelli við Vestmannabraut 62.<br>...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Dýrfinna Jörgína Valdimarsdóttir, húsfreyja fæddist 1. maí 1931 og lést 23. júní 1992.
Foreldrar hennar voru Valdimar Daníelsson, f. 8. september 1909, d. 20. desember 1992, og Stefanía Jónína Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1908, d. 10. júlí 1980.

Þau Guðmundur giftu sig 1949, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Orrastöðum í Húnavatnssýslu og í Rvk. Þau fluttu til Eyja 1976, bjuggu á Skaftafelli við Vestmannabraut 62.
Dýrfinna lést 1992 og Guðmundur 1997.

I. Maður Dýrfinnu, (8. september 1949), var Guðmundur Kristinn Axelsson, sjómaður, bifreiðastjóri, f. 24. ágúst 1928, d. 19. október 1997.
Börn þeirra:
1. Þóranna Guðmundsdóttir, f. 21. janúar 1949.
2. Valdimar Guðmundsson, f. 24. júní 1950.
3. Stefán Valdimarsson, f. 4. janúar 1953, d. 6. júní 1994.
4. Axel Guðmundsson, f. 21. desember 1956.
5. Hafsteinn Guðmundsson, f. 19. ágúst 1963.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.