Kristín Ósk Kristinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 10:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 10:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kristín Ósk Kristinsdóttir''', frá Laugardal, húsfreyja, matráður, fæddist 14. desember 1952.<br> Foreldrar hennar Kristinn Jensen Aðalsteinsson, sjómaður, f. 21. desember 1929, drukknaði 22. febrúar 1953, og kona hans Sigríður ''Alda'' Eyjólfsdóttir, frá Laugardal, húsfreyja, kaupmaður, f. 19. mars 1930, d. 20. janúar 2010. Fósturfaðir Kristínar var Ragnar Hafliðason (Viðey)|Ragnar Hafstein...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Ósk Kristinsdóttir, frá Laugardal, húsfreyja, matráður, fæddist 14. desember 1952.
Foreldrar hennar Kristinn Jensen Aðalsteinsson, sjómaður, f. 21. desember 1929, drukknaði 22. febrúar 1953, og kona hans Sigríður Alda Eyjólfsdóttir, frá Laugardal, húsfreyja, kaupmaður, f. 19. mars 1930, d. 20. janúar 2010. Fósturfaðir Kristínar var Ragnar Hafsteinn Hafliðason, frá Viðey, málarameistari, kaupmaður, f. 12. nóvember 1928, d. 3. desember 2019.

Barn Öldu og Kristins:
1. Kristín Ósk Kristinsdóttir, f. 14. desember 1952 í Laugardal. Fyrrum maður hennar Jón Einar Guðmundsson. Maður hennar Vigfús J. Björgvinsson.
Börn Öldu og Ragnars Hafliðasonar:
2. Líney Guðbjörg Ragnarsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 14. desember 1958. Maður hennar er Arnar Hilmarsson verslunarstjóri í Hafnarfirði.
3. Ágústa Ragnarsdóttir húsfreyja, matráður á leikskóla, f. 7. desember 1960. Maður hennar er Jónas Hilmarsson starfsmaður Hrafnistu í Hafnarfirði.
4. Óskar Hafliði Ragnarsson lögfræðingur hjá Póst- og fjarskiptastofnun, f. 1. mars 1970. Fyrri kona hans var Áslaug Friðriksdóttir Ólafssonar. Sambýliskona hans er Sigríður Líney Lúðvíksdóttir.

Kristín eignaðist barn með Þorvaldi Waagfjörð.
Þau Jón Einar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Vigfús Jón giftu sig, eiga þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Barnsfaðir Kristínar var Þorvaldur Waagfjörð, sjómaður, vélstjóri, f. 3. júní 1952, d. 16. september 1979.
Barn þeirra:
1. Alda Ragna Þorvaldsdóttir, f. 3. júlí 1971 í Eyjum.

II. Maður Kristínar, (1974, skildu), er Jón Einar Guðmundsson, sjómaður, matsveinn, verkamaður, umsjónarmaður, f. 18. apríl 1950.
Barn þeirra:
2. Nikólína Jónsdóttir, byggingafræðingur, f. 16. janúar 1974.

II. Maður Kristínar er Vigfús Jón Björgvinsson, f. 19. mars 1948. Foreldrar hans Björgvin Sigurður Sveinsson, sjómaður, verkamaður, verslunarmaður, f. 17. október 1921, d. 24. júlí 2021, og Hólmfríður Ása Vigfúsdóttir, húsfreyja, f. 17. október 1926, d. 8. júlí 2007.
Börn þeirra:
3. Elísabet Ósk Vigfúsdóttir, f. 20. ágúst 1980.
4. Hólmfríður Ása Vigfúsdóttir, f. 18. júlí 1986.
5. Vigfús Jón Vigfússon, f. 18. febrúar 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.