Tómas Helgason (Ásavegi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2024 kl. 14:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2024 kl. 14:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Tómas Helgason (Ásavegi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Helgason, tæknifræðingur fæddist 13. janúar 1972.
Foreldrar hans Helgi Jón Magnússon, frá Heiði, trésmíðameistari, f. 22. febrúar 1934, d. 10. maí 2018, og kona hans Unnur Tómasdóttir, húsfreyja, kennari, f. 29. mars 1943 í Rvk.

Börn Unnar og Helga:
1. Ólöf húsfreyja í Eyjum, f. 30. nóvember 1965. Maki: Kristján L. Möller sjómaður.
2. Tómas tæknifræðingur, f. 13. janúar 1972. Hann býr í Hollandi, kvæntur þarlendri konu, Johanna Helena Horst.
3. Kristinn rekstrarfræðingur í Kópavogi, f. 13. apríl 1975. Maki: Þórhildur Guðmundsdóttir.

Þau Johanna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hollandi.

I. Kona Tómasar er Johanna Helena Horst, f. 9. maí 1972.
Börn þeirra:
1. Ívar Tómasson, f. 29. júlí 1995 í Hollandi.
2. Sara Kristín Helgason, f. 23. ágúst 1997 í Hollandi.
3. Anton Helgi Helgason, f. 14. júlí 2002 í Hollandi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.