Bergur Ragnar Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 14:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 14:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bergur Ragnar Jónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Bergur Ragnar Jónsson frá Ólafsfirði, sjómaður fæddist þar 22. maí 1929 og lést 8. júlí 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jón Friðrik Bergsson sjómaður, f. 12. maí 1883, d. 29. mars 1942, og Margrét Sigurðardóttir, f. 20. september 1887, d. 27. nóvember 1949.

Börn Margrétar og Jóns – í Eyjum:
1. Óli Jónsson sjómaður, f. 27. júní 1909, d. 30. júlí 1981.
2. Halldóra Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1924, d. 28. mars 2007.
3. Bergur Ragnar Jónsson sjómaður, f. 22. maí 1929, d. 8. júlí 1996.

Bergur Ragnar flutti til Eyja, bjó hjá Halldóru systur sinni við Ásaveg 5.
Hann lést 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.