Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. ágúst 2006 kl. 14:36 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. ágúst 2006 kl. 14:36 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Gagnfræðaskólinn

Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja var stofnaður 19. maí 1930 samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla í kaupstöðum. Hinn 24. apríl 1946 samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til byggingar Gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjum.


Sjá einnig