Helga Sigurðardóttir (Kirkjuvegi 72)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. desember 2023 kl. 14:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. desember 2023 kl. 14:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Helga Sigurðardóttir (Kirkjuvegi 72)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Helga Sigurðardóttir húsfreyjha fæddist 3. október 1881 á Svínaskálastekk í Eskifirði og lést 16. nóvember 1968 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Árni Sigurður Gíslason snikkari, fór til Vesturheims, f. 1853, og Pálína Petrína Pálsdóttir húsfreyja, f. 1845, d. 18. febrúar 1902.

Helga var með foreldrum sínum á Svínaskálastekk 1890, í Barmaskála í Eskifirði 1901.
Þau Lúðvík giftu sig 1909, eignuðust ekki börn saman, en eignuðust tvö fósturbörn. Þau bjuggu á Heklu í Djúpavogssókn 1910, við Hverfisgötu í Hafnarfirði 1920, fluttu til Eyja 1923, bjuggu við Kirkjuveg 72.
Lúðvík lést 1957 og Helga 1968.

I. Maður Helgu, (3. janúar 1909), var Lúðvík Níels Lúðvíksson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1879 í Geithellnahreppi í S.-Múl., d. 25. ágúst 1957 í Eyjum.

ctr


Lúðvík N. Lúðvíksson, k. h. Helga Sigurðardóttir og fósturdóttir þeirra Dagný Ingimundardóttir,
ásamt börnum hennar Helgu Tómasdóttur og Sigurði Tómassyni.

Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.