Sesselja Jónsdóttir (Hlíð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2023 kl. 17:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2023 kl. 17:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sesselja Jónsdóttir''' frá Hlíð u. Eyjafjöllum, vinnukona, fósturmóðir húsfreyju í Mörk við Hásteinsveg 13 og á Vestmannabraut 74 fæddist 23. september 1863 á Leirum u. Eyjafjöllum og lést 10. september 1938 í Mörk.<br> Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 4. júlí 1822, d. 25. ágúst 1910, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. mars 1830, d. 10. júlí 1913. Sesselja var léttastúlka í Miðbæli u. Eyjafj...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Jónsdóttir frá Hlíð u. Eyjafjöllum, vinnukona, fósturmóðir húsfreyju í Mörk við Hásteinsveg 13 og á Vestmannabraut 74 fæddist 23. september 1863 á Leirum u. Eyjafjöllum og lést 10. september 1938 í Mörk.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 4. júlí 1822, d. 25. ágúst 1910, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. mars 1830, d. 10. júlí 1913.

Sesselja var léttastúlka í Miðbæli u. Eyjafjöllum, vinnukona í Hlíð þar 1890, vinnukona og fósurmóðir þar 1901 og 1910, vinnukona í Miðbænum í Hlíð þar 1920.
Hún flutti til Eyja 1928, var nefnd fósturmóðir húsfreyjunnar á Vestmannabraut 74, Pálínu Geirlaugar Pálsdóttur 1930.
Sesselja lést 1938.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.